The Coding Knight
Börnin nota spjaldtölvur og vinnubækur og taka fyrstu skrefin í reikniritum og forritun
Fullt námskeið: Eitt skólaár (16 + 16 vikur)
5-7 ára
Hámark 6 í hóp í fjarkennslu en 10 í staðkennslu
Einu sinni í viku
45 mínútur
Í bóði á virkum dögum eða á laugardögum
Sjónræn forritun þroskar hugmyndaflug barnanna og hjálpar þeim að búa til markmið og finna leiðir til að uppfylla þau í gegnum tölvuleik
Auk þess að vinna með spjaldtölvum, teikna þau, finna upp á og hanna verkefni og ferla saman. Þau fá svo tækifæri til að koma fram og skýra frá verkefnunum
Börnin búa til sín eigin verkefni, til dæmis tölvuleik, teiknimynd eða gagnvirka bók
Hvað læra þau á námskeiðinu?
Að skrifa leiðréttinga kóða
Að nota hnit og gráður
Að kóða í Scratch JR
Rökhugsun
Að búa til teiknimyndir
Samvinnu
Skráningarform á heimsíðunni
Haft verður samband fljótlega
Nafnið þitt
Tölvupóstur
Símanúmer