Python framhald
Krakkarnir læra að gera áætlanir, takast á við verkefni og kynna þá. Þau læra að fara yfir, endurmeta og leiðrétta mistök, einnig að taka eftir og leiðrétta villur í forritun hjá öðrum.
Færni í forritun, kerfishugsun, verkefnahönnun og teymisvinnu mun gagnast þeim í framtíðinni á hvaða sviði sem er – hvort sem er í raungreinum, listum, viðskiptagreinum eða öðru
1 ár
14–17 ára
Hámark 6 í hóp í fjarkennslu og 12 í staðkennslu
Einu sinni í viku
90 mínútur
Á virkum dögum eða á laugardögum
Sjónræn forritun þroskar hugmyndaflug barnanna og hjálpar þeim að búa til markmið og finna leiðir til að uppfylla þau í gegnum tölvuleik
Auk þess að vinna með tölvur, teikna þau, finna upp á og hanna verkefni og ferla saman. Þau fá svo tækifæri til að koma fram og skýra frá vinnunni
Börnin búa til sín eigin verkefni, t. d. tölvuleik, teiknimynd eða gagnvirka bók
Hvað læra þau á þessu námskeiði?
Að forrita í Python eins og atvinnufólk

Að greina og setja fram gögn

Að skrifa forrit og hanna tölvuleiki með mismunandi erfiðleikastigum
Að koma auga á í hvaða starfsgreinum forritun í Python er sérstaklega hagnýt

Þekkingin sem þau öðlast á þessu námskeiði getur komið sér vel þegar verið er að velja úr umsækjendum í eftirsóknarverð störf
Skráningarform á heimsíðunni
Haft verður samband fljótlega
Nafnið þitt
Tölvupóstur
Símanúmer