Python fyrir byrjendur
Krakkarnir taka sín fyrstu skref í forritun og læra hvernig reiknirit eru byggð upp á sama tíma og þau læra Python forritunarmálið. Þar sem þau sökkva sér í menningu og sérstöðu upplýsingatækniheimsins munu þau kynnast mismunandi sviðum hugbúnaðarþróunar
Fullt námskeið: Tvö skólaár (32 + 32 vikur)
11–13 ára
Hámark 6 í hóp í fjarnámi og 12 í staðkennslu
Einu sinnu í viku
90 mínútur
Á virkum dögum eða á laugardögum
Sjónræn forritun þroskar hugmyndaflug barnanna og hjálpar þeim að búa til markmið og finna leiðir til að uppfylla þau í gegnum tölvuleik
Auk þess að vinna með tölvur, teikna þau, finna upp á og hanna verkefni og ferla saman. Þau fá svo tækifæri til að koma fram og skýra frá vinnunni
Börnin búa til sín eigin verkefni, til dæmis tölvuleik, teiknimynd eða gagnvirka bók
Hvað læra þau á þessum námskeiði?
Að skrifa kóða í Python

Rökhugsun

Koma orðum á eigin hugsanir og setja sér takmörk
Að vinna með Python forritasöfn

Að skipuleggja verkefni

Samvinnu
Skráningarform á heimsíðunni
Haft verður samband fljótlega
Nafnið þitt
Tölvupóstur
Símanúmer